Fréttir

Áfangastaðastofur efli stoðkerfi ferðaþjónustunnar um allt land

Líkt og áður hefur komið fram hefur undirbúningur að stofnun áfangastaðastofa í öllum landshlutum verið í gangi um nokkurt skeið. Nú er búið að undirrita samninga um stofnun áfangastaðastofa í öllum landshlutum nema á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira

PR Holding ehf.

Ferðaskrifstofuleyfi félagsins PR Holding ehf., kt. 460511-2320, Skólavörðustíg 30, 101 Reykjavík, hefur verið fellt úr gildi af hálfu Ferðamálastofu þar sem fyrirtækið uppfyllir ekki skilyrði laga um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun nr. 95/2018 um skil ársreikninga og annarra gagna sem eru nauðsynleg við mat á fjárhæð tryggingar vegna pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar.
Lesa meira

4.600 brottfarir erlendra farþega í mars

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru 4.600 í nýliðnum marsmánuði samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia, eða 94,2% færri en í mars 2020, þegar brottfarir voru um 80 þúsund talsins. Frá áramótum hafa tæplega tólf þúsund erlendir farþegar farið frá Íslandi sem er 96,4% fækkun miðað við sama tímabil í fyrra en þá voru brottfarir erlendra farþega um 334 þúsund.
Lesa meira

Vaxandi bjartsýni meðal Evrópubúa að ferðast

Um 56% Evrópubúa hafa áform um ferðalög næstu sex mánuðina eða fyrir ágústlok skv. könnun sem Evrópska ferðamálaráðið kynnti á vefsíðu ráðsins í vikunni. Könnunin er nú framkvæmd í sjötta sinn meðal íbúa helstu ferðamannaþjóða Evrópu¹. Löngun til að ferðast hefur aldrei mælst svo mikil frá því könnunin fór af stað í ágústmánuði árið 2020.
Lesa meira

Miðás

Ferðaskrifstofuleyfi ferðaskrifstofunnar Miðás, skráð á Ástu Berghildi Ólafsdóttur, kt. 2611635789, Miðási, 851 Hellu, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt.
Lesa meira

Olafsson Travel ehf.

Ferðaskrifstofuleyfi félagsins Olafsson Travel ehf, kt. 610912-0280, Síðumúla 29, 108 Reykjavík, hefur verið fellt úr gildi af hálfu Ferðamálastofu þar sem fyrirtækið uppfyllir ekki skilyrði laga um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun nr. 95/2018 um skil ársreikninga og annarra gagna sem eru nauðsynleg við mat á fjárhæð tryggingar vegna pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar.
Lesa meira

Yogasálir ehf. - Easy Iceland

Ferðaskrifstofuleyfi félagsins Yogasálir ehf. skráð hjá Ferðamálastofu Easy Iceland, kt.670208-0870, Austurvegi 32, 800 Selfoss, hefur verið fellt úr gildi af hálfu Ferðamálastofu þar sem fyrirtækið uppfyllir ekki skilyrði laga um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun nr. 95/2018 um skil ársreikninga og annarra gagna sem eru nauðsynleg við mat á fjárhæð tryggingar vegna pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar.
Lesa meira

Viltar Vestur Ferðir ehf. / Wild West Travel

Ferðaskrifstofuleyfi félagsins Viltar Vestur Ferðir ehf. / Wild West Travel, kt.510515-0480, Reynigrund 2, 300 Akranesi, hefur verið fellt úr gildi af hálfu Ferðamálastofu þar sem fyrirtækið uppfyllir ekki skilyrði laga um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun nr. 95/2018 um skil ársreikninga og annarra gagna sem eru nauðsynleg við mat á fjárhæð tryggingar vegna pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar
Lesa meira

Nenty Travel ehf.

Ferðaskrifstofuleyfi félagsins Nenty Travel ehf., kt.570815-0750, Barrholti 23, 270 Mosfellsbæ, hefur verið fellt úr gildi af hálfu Ferðamálastofu þar sem fyrirtækið uppfyllir ekki skilyrði laga um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun nr. 95/2018 um skil ársreikninga og annarra gagna sem eru nauðsynleg við mat á fjárhæð tryggingar vegna pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar.
Lesa meira

Áætlun um þróun og framkvæmd Mælaborðs ferðaþjónustunnar

Veigamikill þáttur í starfi Ferðamálastofu er rekstur gagnagrunns og á grundvelli hans Mælaborðs ferðaþjónustunnar. Markmiðið er að bæta þekkingu um greinina, þekkingu sem stjórnvöld og fyrirtæki hafa greiðan aðgang að, og stuðla þannig að hagfelldari þróun ferðaþjónustunnar í landinu.
Lesa meira