Upphafsár ferðamálafulltrúa á Íslandi 1982-1997

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Upphafsár ferðamálafulltrúa á Íslandi 1982-1997
Undirtitill Samantekt unnin fyrir Félag ferðamálafulltrúa á Íslandi og Ferðamálaráð Íslands
Lýsing í þessari samantekt um upphafsár ferðamálafulltrúa á Íslandi sem unnin er fyrir Félag ferðamálafulltrúa á Íslandi og Ferðamálaráð Íslands er fjallað um upphafsár ferðamálafulltrúa, fjallað er um upphafsár Ferðamálasamtaka landshlutanna sem og ferðamálafulltrúastarfið og lög en upp úr 1990 fer skilningur á ferðaþjónustu að vakna og menn gera sér grein fyrir að vinna þarf að þessari atvinnugrein eins og flestum öðrum atvinnugreinum allt árið. Ferðamálafulltrúar sem voru ráðnir á næstu mánuðum og árum voru ýmist ráðnir af ferðamálasamtökum einstakra landshluta, smærri ferðamálafélögum, héraðsnefndum eða atvinnuþróunarfélögum.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórdís G. Arthursdóttir
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfuár 1998
Leitarorð Ferðamálafulltrúar, ferðamálasamtök landshlutanna, árin eftir 1990, samstarf, skrá yfir ferðamálafulltrúa 1982-1997.