Fara í efni

Upphafsár ferðamálafulltrúa á Íslandi 1982-1997

Nánari upplýsingar
Titill Upphafsár ferðamálafulltrúa á Íslandi 1982-1997
Undirtitill Samantekt unnin fyrir Félag ferðamálafulltrúa á Íslandi og Ferðamálaráð Íslands
Lýsing í þessari samantekt um upphafsár ferðamálafulltrúa á Íslandi sem unnin er fyrir Félag ferðamálafulltrúa á Íslandi og Ferðamálaráð Íslands er fjallað um upphafsár ferðamálafulltrúa, fjallað er um upphafsár Ferðamálasamtaka landshlutanna sem og ferðamálafulltrúastarfið og lög en upp úr 1990 fer skilningur á ferðaþjónustu að vakna og menn gera sér grein fyrir að vinna þarf að þessari atvinnugrein eins og flestum öðrum atvinnugreinum allt árið. Ferðamálafulltrúar sem voru ráðnir á næstu mánuðum og árum voru ýmist ráðnir af ferðamálasamtökum einstakra landshluta, smærri ferðamálafélögum, héraðsnefndum eða atvinnuþróunarfélögum.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórdís G. Arthursdóttir
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfuár 1998
Leitarorð Ferðamálafulltrúar, ferðamálasamtök landshlutanna, árin eftir 1990, samstarf, skrá yfir ferðamálafulltrúa 1982-1997.