Fara í efni

Viðhorf íbúa á Norðurlandi til ferðamanna og ferðaþjónustu

Nánari upplýsingar
Titill Viðhorf íbúa á Norðurlandi til ferðamanna og ferðaþjónustu
Lýsing

Könnun á viðhorfum landsmanna til ferðaþjónustu og ferðafólks á Íslandi sem Rannsóknamiðstöð ferðamála vann á árinu 2017. Í könnuninni var spurt um ýmis atriði sem varpa ljósi á viðhorf landsmanna. Nokkrar af spurningum könnunarinnar voru fyrst lagðar fyrir landsmenn í könnun á vegum Ferðamálastofu árið 2014.

Könnunin, sem fjármögnuð var af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, var lögð fyrir á tímabilinu september til nóvember 2017 og er hún liður í vöktun á viðhorfum heimamanna til ferðmanna og ferðaþjónustu. Hringt var í rúmlega 5.500 manns af öllu landinu og svöruðu 2.370 könnuninni. Svarhlutfall var 43%. Lykilniðurstöður könnunarinnar hafa verið birtar í Mælaborði ferðaþjónustunnar en þær er hægt að skoða niður á landsvæði fyrir árið 2017.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Eyrún Jenný Bjarnadóttir
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2018
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
Leitarorð viðhorf, þolmörk, rannsóknamiðstöð ferðamála, uppbygging, landkynning, fjöldi, fjöldi ferðamanna, stefnumótun, stefnumörkun, ímynd