Viðhorf Íslendinga til ferðaþjónustu

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Viðhorf Íslendinga til ferðaþjónustu
Lýsing

Niðurstöður úr könnun um viðhorf Íslendinga til ferðamanna og ferðaþjónustu sem framkvæmd var í október 2014. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmdi könnunina fyrir Ferðamálastofu en hún er liður í rannsóknarverkefni um samfélagsleg þolmörk sem Ferðamálastofa stendur að í samstarfi við Rannsóknamiðstöð ferðamála og Háskólann á Hólum.
Spurningalistinn sem könnunin byggði á samanstóð af 39 spurningum um viðhorf til ferðaþjónustu og ferðamanna.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Björn Rafn Gunnarsson
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2014
Útgefandi Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Ferðamálastofa
Leitarorð viðhorf, félagsvísindastofnun, háskóli íslands, þolmörk, rannsóknamiðstöð ferðamála, háskólinn á hólum, hólaskóli, uppbygging, landkynning, fjöldi, fjöldi ferðamanna, stefnumótun, stefnumörkun, ímynd