Fréttir
-
Vaxandi bjartsýni meðal Evrópubúa að ferðast
08.04.2021Um 56% Evrópubúa hafa áform um ferðalög næstu sex mánuðina eða fyrir ágústlok skv. könnun sem Evrópska ferðamálaráðið kynnti á vefsíðu ráðsins í vikunni. Könnunin er nú framkvæmd í sjötta sinn meðal íbúa helstu ferðamannaþjóða Evrópu¹. Löngun til að ferðast hefur aldrei mælst svo mikil frá því könnunin fór af stað í ágústmánuði árið 2020. -
Áætlun um þróun og framkvæmd Mælaborðs ferðaþjónustunnar
06.04.2021Veigamikill þáttur í starfi Ferðamálastofu er rekstur gagnagrunns og á grundvelli hans Mælaborðs ferðaþjónustunnar. Markmiðið er að bæta þekkingu um greinina, þekkingu sem stjórnvöld og fyrirtæki hafa greiðan aðgang að, og stuðla þannig að hagfelldari þróun ferðaþjónustunnar í landinu. -
Ferðamálastofa fylgist með stöðu heimsfaraldurs á uppruna- og samkeppnismörkuðum íslenskrar ferðaþjónustu
31.03.2021Ferðamálastofa hefur frá upphafi fylgst náið með heimsfaraldri Covid-19 þar sem hann er ástæða þess að ferðaþjónustan varð óstarfhæf og mun stýra hvenær og hvernig ferðaþjónustan tekur við sér á ný. Til upplýsingar hefur Ferðamálastofa nú sett saman og birt þrjú skjöl sem gefa yfirlit um stöðu heimsfaraldurs á uppruna- og samkeppnismörkuðum íslenskrar ferðaþjónustu. -
Eldgosið í Geldingadölum - upplýsingasíða
31.03.2021Markaðsstofa Reykjanes hefur sett upp sér hnapp á vefsíðunni visitreykjanes.is þar sem inn eru komnar fjölbreyttar upplýsingar tengda eldgosinu í Geldingal, s.s. leiðbeiningar til gesta og upplýsingar um þjónustuaðila á svæðinu. -
Ferðahegðun Íslendinga 2020 og ferðáform 2021
29.03.2021Ferðamálastofa birtir nú niðurstöður úr nýrri könnun meðal Íslendinga um ferðalög þeirra á árinu 2020 og ferðaáform á árinu 2021. Könnunin var gerð dagana 27. janúar til 15. febrúar og var framkvæmdin í höndum Gallup. Sambærileg könnun hefur verið framkvæd á vegum Ferðamálastofu í rúman áratug, eða frá árinu 2010. Vart þarf að fjölyrða um að ferðalög síðasta árs voru mörkuð Covid og fróðlegt að skoða niðurstöðurnar í því ljósi.
Áskorun um kröfulýsingu
-
Miðás
08.04.2021 -
Olafsson Travel ehf.
07.04.2021 -
Yogasálir ehf. - Easy Iceland
07.04.2021 -
Viltar Vestur Ferðir ehf. / Wild West Travel
07.04.2021 -
Nenty Travel ehf.
06.04.2021 -
TMI 10 ehf. / Tailor Made Iceland
31.03.2021 -
Nazar Nordic AB. - Útibú á Íslandi
22.03.2021 -
UFS Tourism ehf.
03.03.2021 -
Travice ehf.
16.02.2021 -
Northbound ehf.
16.02.2021