Fréttir

Könnun um hvatningarátak og ferðaáform

Ferðamálastofa hefur sett af stað könnun meðal Íslendinga sem er ætlað að afla upplýsinga sem geta stutt við fyrirhugað hvatningarátak vegna ferðalaga innanlands. Markmiðið með könnuninni er að fá mynd af ferðaáformum Íslendinga innanlands í sumar og haust (maí-október).
Lesa meira

Iceline Travel ehf.

Ferðaskrifstofuleyfi félagsins IceLine Travel ehf., kt. 501103-2680, Mosabarði 14, 220 Hafnarfirði, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt.
Lesa meira

Áskorun um kröfulýsingu – Benjamin Hardman studio ehf.

Ferðaskrifstofuleyfi félagsins Benjamin Hardman Studio ehf., kt. 430118-0560, Ásenda 11, 108 Reykjavík, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt.
Lesa meira

Áskorun um kröfulýsingu – Iceland up close ehf.

Ferðaskrifstofuleyfi félagsins Iceland Up Close ehf., kt. 6404170560, Giljalandi, 371 Búðardal, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt.
Lesa meira

COVID-19: Leiðbeiningar fyrir ýmsa ferðaþjónustustarfsemi

Í tengslum við sóttvarnaráðstafanir vegna COVID-19, sem taka gildi í dag, 4. maí, hafa verið gefnar út nýjar leiðbeiningar fyrir tjaldsvæði, hjólhýsasvæði, skála ferðafélaga, lítil gistihús, skipulagðar ferðir og afþreyingu utandyra. Jafnframt uppfærðar leiðbeiningar til veitinga- og gististaða vegna hámarksfjölda í hóp.
Lesa meira