Ársfundur Íslandsstofu 2017

Ársfundur Íslandsstofu 2017

Hvers virði er traustið?
Mikilvægi sjálfbærni- og umhverfisvottana í alþjóðlegu markaðsstarfi

Ársfundur Íslandsstofu 2017 fer fram 28. apríl í Silfurbergi Hörpu kl. 11-13.

Efni fundarins að þessu sinni er mikilvægi sjálfbærni- og umhverfisvottana í alþjóðlegu markaðsstarfi. Ræðumaður fundarins verður Sandja Brügmann sem mun flytja fyrirlestur sem heitir: Sustainable Leadership as driver in International Branding. Sandja er sérfræðingur í sjálfbærum rekstri og rekur ráðgjafastofuna The Passion Institute sem starfar í Danmörku og Bandaríkjunum.

Skráning á fundinn