Fara í efni

Skýrsla ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um árangur af störfum Stjórnstöðvar ferðamála

Nánari upplýsingar
Titill Skýrsla ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um árangur af störfum Stjórnstöðvar ferðamála
Lýsing

Í samkomulagi ríkisstjórnar Íslands, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samtaka ferðaþjónustunnar um eflingu íslenskrar ferðaþjónustu til ársins 2020 sem undirritað var í október 2015 felst að sett verði á laggirnar Stjórnstöð ferðamála sem starfa skuli til ársloka 2020. Samkvæmt samkomulaginu skal formaður stjórnar Stjórnstöðvar ferðamála, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, gera Alþingi árlega grein fyrir árangri af störfum hennar. Skýrsla þessi er lögð fram í þeim tilgangi.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2018
Útgefandi Alþingi
Leitarorð stefnumótun, stjórnstöð, stjórnstöð ferðamála, vegvísir, ferðamálaáætlun, ferðamálastofa, saf