Markaðsaðstæður á fjærmörkuðum - Indland, Kína, Japan, Rússland

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Markaðsaðstæður á fjærmörkuðum - Indland, Kína, Japan, Rússland
Undirtitill -Unnið fyrir Ferðamálastofu sumarið 2010
Lýsing Verkefni þetta er unnið af Svanlaugu Rós Ásgeirsdóttur, meistaranema í stjórnun og stefnumótun við Háskóla Íslands, sumarið 2010 fyrir Ferðamálastofuc sumarið 2010. Er þetta yfirlit yfir aðstæður á ferðamörkuðum fjögurra landa, Indlands, Kína, Japans og Rússlands, sem flokkast öll undir fjærmarkaði Íslands.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Svanlaug Rós Ásgeirsdóttir
Flokkun
Flokkur Ímynd og markaðsmál
Útgáfuár 2010
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð markaðsmál, markaðsaðstæður, fjærmarkaðir, Rússland, Kína, Indland, Japan