Fara í efni

Hvernig tökum við á móti ferðamönnum frá Kína? - Skráning

 

Ath. nýja staðsetningu frá upphaflegri auglýsingu.

 

Vegna mikillar þátttöku hefur verið ákveðið að færa fundinn yfir á Grand Hótel Reykjavík, Gullteig.

Dagsetning:    Miðvikudagur 22. janúar 2020
Staðsetning:   Grand Hótel Reykjavík - Gullteigur

Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofa, Íslandsstofa og Íslensk-kínverska viðskiptaráðið gangast fyrir fræðslufundi miðvikudaginn 22. janúar 2020.

Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Gullteig, og stendur frá 9 til 11.

Á fundinum mun m.a. fulltrúi Visit Copenhagen kynna fræðsluefni sem þar á bæ hefur verið útbúið fyrir starfsmenn í framlínu þjónustu.

Einnig verða erindi um menningarmun og hvernig Kínverjar skynja Ísland.

Nánari dagskrá send síðar.

Skráning á fræðslufundinn er hér að neðan.


Í framhaldinu verða haldið þjálfunarnámskeið fyrir þá sem helst koma að samskiptum við kínverska ferðamenn, verður einnig sent út á netinu. Frekri upplýsingar og nánari dagskrá á nýju ári. Takið daginn frá.

Skráning á fræðslufund kl. 9-11:

Skrá fleiri frá sama fyrirtæki/stofnun