Er þinn gististaður tilbúinn að taka á móti gestum í sóttkví?

Eins og flestum er kunnugt þá þurfa allir sem koma til landsins frá og með 19. ágúst að far í tvöfalda skimun og 4-5 daga sóttkví. Þeir gististaðir sem eru tilbúnir að taka á móti gestum sem þurfa að fara í sóttkví geta skráð sig hér að neðan.

Leiðbeiningar fyrir gististaði sem þjónusta gesti í sóttkví

 Listinn verður birtur á vef Ferðamálastofu www.ferdamalastofa.is