Fara í efni

Yfirlit um þróun og umfang ferðaþjónustunnar

Nánari upplýsingar
Titill Yfirlit um þróun og umfang ferðaþjónustunnar
Undirtitill Greinargerð unnin fyrir Samgönguráðuneytið
Lýsing

Framlag ferðaþjónustu til vergrar landsframleiðslu hefur vaxið úr 4% árið 1996 í 4.5% árið 1999. Á sama tíma hefur hlutur fiskveiða í vergri landsframleiðslu fallið úr 9,7% í 7,5% en ál & kísiljárnframleiðsla hefur vaxið úr 1,1% af vergri landsframleiðslu í 1,5%. Á þessum tíma hefur landsframleiðsla vaxið um 20,1%. Vöxtur landsframleiðslunnar var að meðaltali um 4,7% á ári á þessu tímabili en vöxtur í ferðaþjónustu var um 7,8% á ári á sama tímabili.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ekki skráður
Nafn Vilhjálmur Bjarnason
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2000
Útgefandi Þjóðhagsstofnun
Leitarorð Umfang, þróun, ferðaþjónusta, skilgreiningar, framlag til landsframleiðslu, mannafli, útflutningur, útflutningstekjur, ferðamenn.