Fara í efni

Þolmörk ferðamanna í Friðlandi að Fjallabaki

Nánari upplýsingar
Titill Þolmörk ferðamanna í Friðlandi að Fjallabaki
Lýsing

Skýrsla þessi er skrifuð að beiðni Umhverfisstofnunar sem óskaði eftir að unnin yrði
rannsókn á þolmörkum ferðamanna í Friðlandi að Fjallabaki en stofnunin vinnur nú að
verndaráætlun fyrir friðlandið. Gerð verður grein fyrir niðurstöðum kannana meðal ferðamanna í
Landmannalaugum sumarið 2000, 2003 og 2009 og í Hrafntinnuskeri og Landmannahelli sumarið
2011.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þorkell Stefánsson
Nafn Anna Dóra Sæþórsdóttir
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2012
Útgefandi Land- og ferðamálafræðistofa, Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands
ISBN 978-9979-9976-5-8
Leitarorð hálendið, þolmörk, þolmörk ferðamennsku, víðerni, miðhálendi, skiulagsmál, skipulag, umhverfismál, umhverfi, áhrif, friðland, fjallabak, félagsleg þolmörk, innviðir, vistkerfi