Fara í efni

Ferðaþjónustureikningar 2009-2011

Nánari upplýsingar
Titill Ferðaþjónustureikningar 2009-2011
Lýsing

Hagstofa Íslands gefur nú út Hagtíðindi um ferðaþjónustureikninga fyrir árið 2009?2011 en þeir hafa það hlutverk að meta efnahagsleg áhrif ferðaþjónustu fyrir þjóðarbúskapinn. Í ritinu er birt heildstætt yfirlit yfir ferðaþjónustu árið 2009 en jafnframt áætlun um þróun ferðaþjónustunnar innanlands á árunum 2010 og 2011.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Vilborg H. Júlíusdóttir
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2011
Útgefandi Hagstofan
Leitarorð hagtölur, landsframleiðsla, ferðaþjónustureikningar, Tourism satellite accounts, þjóðarframleiðsla, gjaldeyristekjur, hliðarreikningur, hliðarreikningar, hagstofan, hagstofa íslands, hagtíðindi, hagskýrslur, tölfræði, talnaefni, umfang