Fara í efni

Gæði íslenskrar ferðaþjónustu

Nánari upplýsingar
Titill Gæði íslenskrar ferðaþjónustu
Undirtitill Álit erlendra ferðamanna 2006
Lýsing

Þessi greinargerð byggir á niðurstöðum úr könnun sem Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar (RRF) framkvæmdi fyrir Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) meðal erlendra ferðamanna, frá júní og fram í september 2006. Könnunin var gerð meðal erlendra brottfararfarþega í Leifsstöð og á Seyðisfirði sem liður í stærri könnun RRF, Dear Visitors sumarið 2006. Alls svöruðu 1712 ferðamenn könnuninni á þessu tímabili, um 82% þeirra sem fengu hana í hendur. Í könnuninni var m.a. spurt um álit á gæðum íslenskrar ferðaþjónustu og viðmóti starfsfólks, bæði í greininni í heild og eftir fyrirtækjasviðum innan ferðaþjónustunnar. Jafnframt voru ferðamenn spurðir álits á verðlagi nokkurra þátta í íslenskri ferðaþjónustu. PDF 1 MB

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Rögnvaldur Guðmundsson
Flokkun
Flokkur Gæðamál
Útgáfuár 2006
Útgefandi Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar
Leitarorð viðhorf, viðhorfskönnun, gæði, gæði íslenskrar ferðaþjónustu, gæðamál, erlendir ferðamenn, þjónusta, ánægja,verðlagning, gisting, afþreying, veitingar, ferðahegðum