Fréttir

Hreint og öruggt / Clean & Safe 2022

Fyrir rúmu ári síðan fór Ferðamálastofa af stað með verkefnið Hreint og öruggt / Clean&Safe. Verkefninu er ætlað að hjálpa ferðaþjónustuaðilum að taka á öruggan og ábyrgan hátt á móti viðskiptavinum sínum á tímum heimsfaraldurs Covid-19.
Lesa meira

Kvan ehf.

Lesa meira

Tæplega 700 þúsund erlendir farþegar 2021

Brottfarir erlendra farþega* frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru tæplega 688 þúsund árið 2021 eða um 209 þúsund fleiri en árið 2020, samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia. Aukningin milli ára nemur 44%. Leita þarf níu ár aftur í tímann til að sjá álíka fjölda brottfara erlendra farþega. Í kjölfarið á afléttingu ferðatakmarkana í júní 2021 tók ferðamönnum að fjölga en um 95% brottfara árið 2021 voru á síðari hluta ársins (júní-des.). Bandaríkjamenn voru um þriðjungur allra brottfara.
Lesa meira

Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu 19 janúar

Þann 19. janúar næstkomandi verður Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu haldinn hátíðlegur í Grósku. Af því tilefni er það fyrirtæki verðlaunað sem þykir hafa skarað fram úr þegar kemur að ábyrgri hegðun, rekstri og framúrskarandi samfélagsábyrgð í ferðaþjónustu á árinu.
Lesa meira

Gudis ehf. (Vatnajökull Travel)

Lesa meira

Jean Baptiste Thévenot (Sudavik Tours)

Lesa meira

Laxnes ehf.

Lesa meira

Láganes ehf.

Lesa meira

Fjárhagsstaða ferðaþjónustu 2020 og 2021 - Kynning á fjárhagsgreiningu og birting skýrslu

KPMG hefur unnið ítarlega greiningu á fjárhagsstöðu ferðaþjónustunnar fyrir Ferðamálastofu og eru niðurstöður hennar kynntar í skýrslu sem gefin hefur verið út. Byggir hún á ársreikningum ferðaþjónustufyrirtækja fyrir árið 2020, utan flugs og flugtengdrar starfsemi. Þá er sótt í margvíslegar aðrar upplýsingar um rekstur og efnahag greinarinnar.
Lesa meira