Fara í efni

Hátíðardagskrá í tilefni af Degi Ábyrgrar Ferðaþjónustu

Íslenski ferðaklasinn, Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofa og Íslandsstofa standa fyrir hátíðardagskrá í tilefni af Degi Ábyrgrar Ferðaþjónustu þann 13. desember næstkomandi. Flutt verða hvatningar og fræðsluerind, forseti Íslands ávarpar samkomuna og afhendir hvatningarverðlaun Ábyrgrar ferðaþjónustu.

Hvetjum alla sem vilja vinna að öflugri, ábyrgri og sjálfbærri framtíð í ferðaþjónustu á Íslandi til að mæta. 

Skrá mig á viðburðinn