Árbók verslunarinnar 2014

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Árbók verslunarinnar 2014
Lýsing

Gefin hefur verið út Árbók verslunarinnar 2014. Í henni eru teknar saman upplýsingar um hagræna og lýðfræðilega þróun sem snýr að verslun 2013 og árin þar á undan. Þetta er í áttunda árið sem Árbók verslunarinnar er gefin út í samstarfi við Kaupmannasamtök Íslands. Þó grunnurinn sé sá sami og áður hefur heldur meiri áhersla verið lögð á verslun og viðskipti sem snúa að ferðaþjónustu að þessu sinni. Ætla má að sú áherslubreyting haldi áfram þar sem Rannsóknasetur verslunarinnar aflar sífellt meiri gagna um þróun í ferðaþjónustu.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Verslun
Útgáfuár 2014
Útgefandi Rannsóknasetur verslunarinnar og Kaupmanasamtök Íslands
Leitarorð verslun, gjaldeyrir, gjaldeyrisöflun, ferðamananverslun, hagtölur, tölfræði, talnaefni, neysla