Fara í efni

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum

Nánari upplýsingar
Titill Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum
Lýsing

Skýrslan byggir á rannsókn sem unnin var af Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) um umsvif og áhrif af komum skemmtiferðaskipa til Íslands á árunum 2013 og 2014 sem og ítarlegri heimildavinnu. Liggur hún til grundvallar styttri samantekt á helstu niðurstöðum, sem gefin er út samhliða. Skýrslan og rannsóknin sem hún byggir á eru unnin með fulltingi Cruise Iceland, sem eru samtök 13 hafna um allt land og 13 fyrirtækja (ferðaskipuleggjenda, rútufyrirtækja, bílaleiga, flugfélaga, skipafélaga og birgja skipanna) og stofnuð árið 2004 með hagsmuni af þjónustu við skemmtiferðaskip sem koma til Íslands.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Edward H. Huijbens
Nafn Kristinn B. Gunnarsson
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2014
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
Leitarorð skemmtiferðaskip, áhrif af komu skemmtiferðaskipa, hagræn áhrif skemmtiferðaskipa, skemmtiferðaskip við ísland, rmf, Rannsóknamiðstöð ferðamála