Rekstrarafkoma Arnarflugs og Flugleiða 1978-1988

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Rekstrarafkoma Arnarflugs og Flugleiða 1978-1988
Undirtitill Skýrsla
Lýsing Í skýrslunni er leitast við að skoða rekstrarafkomu en ekki nettó afkomu íslensku flugfélaganna. Þannig kemur betur í ljós hvort sjálfur flugreksturinn og rekstur tengdur honum er ábatasamur eða ekki. Ekki er tekið tillit til einstakra atburða í rekstrinum s.s. sölu eigna. Athugað var hvort rekja mætti breytingar á rekstrarafkomu til þróunar í efnahagsmálum, breyttra aðstæðna erlendis, eða til stjórnunar flugfélaganna. Stuðst var við ársskýrslur flugfélaganna að mestu leiti í athuguninni.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ekki skráður.
Flokkun
Flokkur Stjórnun og rekstur
Útgáfuár 1990
Útgefandi Flugmálastjórn
Leitarorð Rekstrarafkoma, íslensk flugfélög, afkomuþróun, erlend flugfélög, afkoma Arnarflugs hf. 1978-1988, afkoma Flugleiða hf. 1978-1988, tekjur á hvern farþega, mat á áhrifum efnahagsumhverfis á stöðu flugfélaganna.