Fara í efni

Vettvangsferð til Suðureyrar -

Nánari upplýsingar
Titill Vettvangsferð til Suðureyrar -
Undirtitill Ferðamannastaður í sjálfbæru sjávarþorpi
Lýsing

Bjarki Gunnar Halldórsson, arkitekt FAÍ Vettvangsferð dagana 13. - 15. september 2010 Samstarfsverkefni Ferðamálastofu og Sjávarþorpsins Suðureyri ehf. Markmið vettvangsferðarinnar var að kanna kosti Suðureyrar með uppbyggingu ferðamennsku að leiðarljósi. Einkum var leitast eftir að kortleggja þorpið þannig að hægt væri að átta sig á menningarheild þess sem gæti komið að notum í frekari uppbyggingu á ferðamennsku.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Bjarki Gunnar Halldórsson
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2011
Leitarorð ferðamannastaður, ferðamannastaðir, leiðbeiningarit, fræðslurit, uppbygging, skipulag, hönnun