Fara í efni

Stefnumótun í atvinnu- og ferðamálum 1999-2003

Nánari upplýsingar
Titill Stefnumótun í atvinnu- og ferðamálum 1999-2003
Undirtitill Stefnumótunarverkefni
Lýsing Markmið þessa stefnumótunarverkefnis er að móta stefnu Mosfellsbæjar til ársins 2003 í atvinnu- og ferðamálum. Tilgangur verkefnisins er að leita leiða til að sameina krafta þeirra sem koma að atvinnu- og ferðamálum, hvort sem er á vegum bæjarins eða einkaaðila. Reynt hefur verið að meta núverandi stöðu og framtíðarmöguleika Mosfellsbæjar í málaflokkunum og í framhaldi af því að setja fram stefnu bæjarins til næstu fimm ára.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ekki skráður.
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 1999
Útgefandi Mosfellsbær
Leitarorð Framtíðarsýn, stefnumótun, atvinnumál,ferðamál, Mosfellsbær, stöðugreining, verslun, þjónusta, listiðnaður, smáiðnaður, iðnaðarfyrirtæki, þjónustufyrirtæki, opinberar stofnanir, gisting, saga menning, listir, íþróttir, afþreying, útivist, náttúra, fyrirtæki, stofnanir, samgöngur, framkvæmdaáætlun, endurskoðun og eftirfylgni.