Fara í efni

Stefnumótun Ferðaþjónustu í Skaftárhreppi

Nánari upplýsingar
Titill Stefnumótun Ferðaþjónustu í Skaftárhreppi
Undirtitill Skýrsla
Lýsing Vorið 1995 var ákveðið að ráða ferðamálafulltrúa til starfa við sérstakt verkefni í ferðamálum í Skaftárhreppi. Byggðastofnun og Framleiðnisjóður landbúnaðarins veittu styrk til verkefnisins. Eitt aðalverkefni ferðamálafulltrúans er að hafa umsjón með endurskoðun stefnu í ferðamálum. Hreppsnefnd ákvað að skipa þriggja manna verkefnisstjórn þar sem hreppsnefndin ætti einn fulltrúa sem jafnframt er formaður, atvinnu og ferðamálanefnd einn og Ferðamálafélag Skaftárhrepps þann þriðja. Atvinnu- og ferðamálanefnd og verkefnisstjórn höfðu umsjón með endurskoðun stefnumótunarinnar. Öllum hreppsbúum var gefinn kostur á að taka þátt í stefnumótuninni. Sent var út fundarboð inn á öll heimili í hreppnum, en fljótlega myndaðist u.þ.b. 16 manna hópur sem mætti á flesta fundi. Haldnir voru sjö vinnufundir, sá fyrsti um miðjan desember 1995 og sá síðasti 13. mars 1996.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jóhanna B. Magnúsdóttir
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 1996
Leitarorð Stefnumótun, Skaftárhreppur, ferðaþjónusta, greining, markmið, stefna, framkvæmdaáætlun, markaðssetning, samgöngur, samstarf, þjónusta, Gisti- og veitingaþjónusta, fræðsla, afþreying, merkingar, skipulag, landslags- og náttúruvernd, orkumál, útgangs- og fráveitumál, notkun umbúða og rekstrarvara, hreinlætis- og hollustuhættir.