Fara í efni

Hrísey. Stefnumótun í ferðaþjónustu ´99.

Nánari upplýsingar
Titill Hrísey. Stefnumótun í ferðaþjónustu ´99.
Undirtitill Stefnumótun í ferðaþjónustu í Hrísey. Átak til atvinnusköpunar í Hrísey.
Lýsing Haustið 1997 hófst vinna í stefnumótun í ferðaþjónustu í Hrísey. Verkefnið var samstarfsverkefni Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar og Hríseyjarhrepps. Tilgangurinn var að auka fjölbreytni í atvinnulífi staðarins og renna styrkari stoðum undir ferðaþjónustu sem atvinnugreinar í eynni. Verkefnið fékk um tvær milljónir króna til að vinna stefnumótunina og ýmsar framkvæmdir sem kæmu í kjölfar hennar. Skipaðir voru vinnuhópar til þess að vinna að stöðugreiningu og koma með hugmyndir að úrbótum. Einnig voru gerðar kannanir á meðal ferðamanna sem miðuðu að því að greina hvaða ímynd Hrísey hefur í hugum gesta. Hrísey hefur á sér ímynd hreinleika og lítt snortinnar náttúru, mikilvægt er að nýta þá jákvæðu ímynd og leggja vinnu í að bæta það sem aflaga fer í sambandi við umhverfismál. Ávinningurinn er, styrkari staða á vinnumarkaði sem er stöðugt vandfýsnari á valkosti.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ekki skráður.
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 1999
Leitarorð Hrísey, stefnumótun, ferðaþjónusta, framkvæmd, fjármögnun, þróun ferðaþjónustu, Ísland, Eyjafjörður, Norðurland, stöðumat, skipulag ferðamála, styrkleikar, veikleikar, ímynd Hríseyjar, gestir, gistinætur, tekjur, afþreying, náttúra, upplýsingar, merkingar, kynning, samgöngur, samfélagið, hákarlasafn, sjóferðir, listamenn, náttúruskoðun, handverk, minjagripir, tillögur, umhverfisstefna, hugmyndabanki.