Fjármögnun uppbyggingar og viðhalds ferðamannastaða - Yfirlit yfir gjaldtökuleiðir

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Fjármögnun uppbyggingar og viðhalds ferðamannastaða - Yfirlit yfir gjaldtökuleiðir
Lýsing

Samantekt sem ráðgjafafyrirtækið Alta vann að beiðni Ferðamálastofu til að varpa ljósi á það hvernig afla mætti tekna til að fjármagna uppbyggingu og viðhald ferðamannastaða. Í skýrslunni er megináherslan lögð á yfirlit yfir leiðir sem farnar eru í öðrum löndum til að finna fordæmi og hliðstæður sem styðjast mætti við og síðan að setja þessar leiðir í íslenskt samhengi. Þá er reynt að skýra hvað falist gæti í hugmyndum um náttúrupassa.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Árni Geirsson
Nafn Kristín Rós Jóhannesdóttir
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2013
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð gjaldtaka, náttútupassi, uppbygging, gjaldtökuleiðir, alta, þolmörk,