Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu, rýnihópar

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu, rýnihópar
Lýsing Markmiðið með rýnihópunum var tvíþætt. Í fyrsta lagi var markmiðið að greina hversu vel upplýstir ferðaþjónustuaðilar voru um hvaða rannsóknir hafa verið gerðar og hversu greiðan aðgang þeir telja sig hafa að niðurstöðum rannsókna. Í öðru lagi var markmiðið að greina hvað ferðaþjónustuaðilum finnst mest þörf á að rannsaka í ferðaþjónustu og hvers vegna.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfuár 2006
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð rannsónir, rannsóknaþörf, rýnihópar, menntun