Lesefni fyrir leiðsögunámskeið Ferðamálaráðs Íslands almennur fróðleikur

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Lesefni fyrir leiðsögunámskeið Ferðamálaráðs Íslands almennur fróðleikur
Undirtitill Lesefni
Lýsing

Á leiðsögunámskeiðum þeim, sem Ferðamálaráð Íslands hefur haldið, hefur það verið mjög til baga að ekki hefur verið til nein ein kennslubók, sem hægt hefur verið að styðjast við. Þátttakendum á námskeiðunum hefur því verið bent á ótal bækur, sem á markaðinum eru um hina ýmsu málaflokka, sem ræddir hafa verið. Því var brugðið á það ráð að taka saman nokkra minnispunkta um þá málaflokka, sem leiðsögumenn fjalla helst um í starfi sínu.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Birna G. Bjarnleifsdóttir
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfuár 1979
Leitarorð Leiðsögunámskeið, Ferðamálaráð Íslands, dýralíf, brot úr sögu ferðaþjónustunnar, ferðamálakannanir, ferðaþjónusta, skipulag ferðamála,fjöldi ferðamanna, jarðfræði.