Fara í efni

Ímynd Íslands

Nánari upplýsingar
Titill Ímynd Íslands
Undirtitill Styrkur, staða og stefna
Lýsing Nefnd sem forsætisráðherra skipaði um ímynd Íslands í nóvember 2007 skilaði skýrslu sinni 7. apríl 2008. Verkefni nefndarinnar var að gera úttekt á skipan ímyndarmála Íslands í dag, móta stefnu Íslands í þessum málaflokki og leggja fram tillögur að skipulagi ímyndarmála og aðgerðum til að styrkja ímynd Íslands. Helstu niðurstöður nefndarinnar er þær að ímynd Íslands er almennt jákvæð en veikburða og smá erlendis og byggir fyrst og fremst á upplifun af náttúru en ekki af þjóð, menningu eða atvinnustarfsemi. Nefndin leggur því til að ímyndaruppbygging Íslands miði að því að skapa jákvæða og sterka ímynd ekki bara af náttúru landsins heldur einnig af fólki, atvinnulífi og menningu.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Ímynd og markaðsmál
Útgáfuár 2008
Útgefandi Forsætisráðuneytið
ISBN 978-9979-9647-8
Leitarorð ímynd, ímynd íslands, ímyndarmál, markaðsmmál, promote Iceland, ímyndarkjarni, stefnumótun, stefnumörkun, ímyndaruppbygging, kynning, kynningarmál