Yfirlit yfir sumarkannanir Ferðamálastofu meðal erlendra gesta 1996-2011

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Yfirlit yfir sumarkannanir Ferðamálastofu meðal erlendra gesta 1996-2011
Lýsing

Markmið skýrslunnar er tvíþætt. Annarsvegar að sýna hvað stöðugt hefur verið spurt um frá 
ári til árs er kemur að sumargestum hingað til lands. Hinsvegar er markmiðið að draga fram 
þær breytingar sem orðið hafa í svörum gegnum tímann við þessum spurningum og leitast 
við að skýra eða varpa fram spurningum um þær breytingar. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Edward H. Huijbens
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2013
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
ISBN 978-9935-437-17-4
Leitarorð Ferðamálastofa, könnun, kannanir, ferðavenjur, rannsókn, rannsóknir