Mannamót 2020

 

Markaðsstofur landshlutanna, halda árlega ferðasýningu/kaupstefnu á höfuðborgarsvæðinu, þar sem landsbyggðarfyrirtæki í ferðaþjónustu fá tækifæri til að kynna sína þjónustu og vöruframboð fyrir ferðaþjónustuaðilum sem staðsettir eru á höfuðborgarsvæðinu. 

Frekari upplýsingar á www.markadsstofur.is