Hjólum til framtíðar 2017

 Árleg ráðstefna Landssamtaka hjolreiðamanna og Hjólafærni á Íslandi, Hjólum til framtíðar, verður haldin 22. september 2017 í Hásölum í Hafnarfirði og yfirskriftin er "Ábyrgð og ánægja".

Nánari dagskrá kemur síðar en takið daginn frá.

www.hjolafaerni.is