Ferðamálaáætlun 2011-2020

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Ferðamálaáætlun 2011-2020
Lýsing

Alþingi samþykkti í júní 2011 tillögu til þingsályktunar um ferðamálaáætlun 2011–2020. Ný stefna í ferðamálum leysir af hólmi þingsályktun um ferðamál fyrir tímabilið 2006–2015 sem samþykkt var á vordögum 2005. Síðan sú ályktun var samþykkt hafa orðið miklar breytingar í ferðaþjónustunni.

Hlekkur /is/moya/page/ferdamalaaaetlun-2011-2020
Höfundar
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2011
Leitarorð ferðamálaáætlun, stefnumótun, stefnumörkun, forgangsröðun