Ferðamálaáætlun 2011-2020
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Ferðamálaáætlun 2011-2020 |
| Lýsing | Alþingi samþykkti í júní 2011 tillögu til þingsályktunar um ferðamálaáætlun 2011–2020. Ný stefna í ferðamálum leysir af hólmi þingsályktun um ferðamál fyrir tímabilið 2006–2015 sem samþykkt var á vordögum 2005. Síðan sú ályktun var samþykkt hafa orðið miklar breytingar í ferðaþjónustunni. |
| Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
| Útgáfuár | 2011 |
| Leitarorð | ferðamálaáætlun, stefnumótun, stefnumörkun, forgangsröðun |