Staða þekkingar á ferðaþjónustu - Upptaka af örráðstefnu

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Staða þekkingar á ferðaþjónustu - Upptaka af örráðstefnu
Lýsing

Fimmtudaginn 24. október kl. 17.00-18.00 gekkst Rannsóknamiðstöð ferðamála fyrir "örráðstefnu" í í Öskju – náttúrfræðihúsi Háskóla Íslands undir yfirskriftinni "Staða þekkingar í ferðaþjónustu". Hér má nálgast upptöku frá ráðstefnunni.

Hlekkur https://www.youtube.com/watch?v=P1atK1GjrCI
Höfundar
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfuár 2013
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
Leitarorð þekking, menntun, rannsókn, rannsóknir, kannanir, könnun, ráðstefna, ráðstefnur