Fara í efni

Vinsælustu fréttir ársins

Við áramót er til siðs að líta um öxl skoða hvað gerðist á nýliðnu ári. Til gamans fylgir hér smá samantekt yfir lestur á fréttum á vef Ferðamálastofu á árinu 2023.

  • Það birtust 124 nýjar fréttir á vefnum á árinu, 90 á íslenska hlutanum og 34 á þeim enska
  • Alls voru um 1.200 fréttir á íslenska hluta vefsins lesnar 2 sinnum eða oftar á árinu
  • Samtals fengu fréttir á íslenska hlutanum 29.700 lestra, sem er um 10% af umferð vefsins

Hvað var mest lesið?

Frétt um úthlutun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða var mest lesna fréttin á vefnum í fyrra. Myndin til hliðar er einmitt henni tengt en verkefnið „Baugur Bjólfs“ á Seyðisfirði fékk hæstu úthlutunina.

Mest lesnu fréttir nýliðins árs voru annars þessar: