Fara í efni

Neyðarnúmer og upplýsingasíða til að liðsinna hótelgestum í vanda vegna vinnustöðvunar

Sett hefur verið upp neyðarnúmer til að liðsinna hótelgestum sem misst hafa hótel gistinguna sína í Reykjavík vegna yfirstandandi vinnustöðvunar.

Númerið er eingöngu ætlað gestum í neyð sem ekki ná að endurbóka sjálfir eða aðrir ferðaþjónar ná ekki að aðstoða viðkomandi. Númerið verður opið 24 tíma á sólahring frá kl. 8:00, 21. febrúar.

Númerið er 891- 7765

Upplýsingasíða á ensku

Hér á enska hluta vefsins höfum við einnig sett inn upplýsingasíðu sem uppfærð verður jafn óðum eftir því sem málum vindur fram.

Upplýsingasíða á ensku