Þjóðerni brottfarafarþega í janúar
02.02.2022
Erlendir brottfararfarþegar voru 81,6% af heildarbrottfararfarþegum. Bandaríkjamenn voru um einn af hverjum fimm og farþegar frá óskilgreindum löndum í evrópu voru 7,3% af erlendum brottförum. Athygli vekur Kínverjar eru um 2,5% erlendra brottfararfarþega.
Lesa meira