Beint streymi frá Ferðaþjónustuvikunni
13.01.2026
Annar dagur Ferðaþjónustuvikunnar fer fram á Hilton Reykjavík Nordica Hótel á morgun, miðvikudag. Dagskráin er fjölbreytt eins og sést hér að neðan þar sem hver viðburðurinn rekur annan.
Dagskrá:
- Miðvikudagur 14. janúar á Hilton Reykjavik Nordica Hotel
- 08:30-10:00: Gervigreind og tækni
- 10:30-12:00: Markaðssamtal og ferðaþjónusta framtíðar
- 12:00-13:00: Hádegishlé með veitingum - gestir geta spjallað við sýnendur MICEland án þess að bóka fundi
- 13:00-14:15: Öryggi í ferðaþjónustu - Aðgerðir og ábyrgð
- 14:15-15:00: Menningar- og söguferðaþjónusta
- 15:15-17:00: MICEland hraðstefnumót
- 15:15-17:00: Hraðstefnumót með áherslu á ferðatækni, sjálfbærni og öryggislausnir