Gervigreind og tækni
14 jan
Hilton Reykjavik Nordica
14. janúar kl. 08:30-10:00
Lýsing á viðburði:
- Hvenær: Miðvikudagur 14. janúar 2026, kl. 08:30-10:00
- Hvar: Hilton Reykjavík Nordica (salur A+B á 1. hæð)
- Skráning: Á vef Ferðaþjónustuvikunnar 2026
- Byggjum rekstur á betri tekjum ( dreifingu bókana á landsvísu og kastað ljósi á stöðuna í dag og þann gríðarlega kostnað sem bókanir bera)
- Hvernig höfum við áhrif á kauphegðun ferðamanna? ( af hverju hoppar ferðamaðurinn af heimasíðunni þinni eftir 8 sekúndur )
- Key to Iceland - kynning á nýjum íslenskum OTA
- Gervigreind - framtíðin og ferðaþjonustan - Stiklað á þeirri þróun sem hefur átt sér stað undanfarið ár og hvers er að vænta á komandi ári.