Fréttir

Kynning á ferðavenjum Íslendinga.

Ferðamálaráð hefur gengist fyrir kynningu á niðurstöðum úr könnun sem gerð var á ferðavenjum Íslendinga, en þar kemur margt athyglisvert fram. Haldnar hafa verið kynningar á Akureyri, Egilsstöðum, Borgarnesi, Reykjavík, Selfossi og Ísafirði. Nánari upplýsingar um könnunina veitir Oddný Þóra Ólafsdóttir oddny@icetourist.is Könnunina er einnig að finna á þessari vefsíðu.  
Lesa meira