Ferðavenjur innanlands árið 2003

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Ferðavenjur innanlands árið 2003
Undirtitill Niðurstöður innanlandskönnunar Ferðamálaráðs ? viðhorfsrannsókn
Lýsing Tilgangurinn var að kanna ferðahegðun Íslendinga. Framkvæmdatími 2.-29. desember 2003. Um var að ræða símakönnun og var tekið 1.400 manna slembiúrtak úr þjóðskrá, á aldrinum 18-80 ára af öllu landinu. Greiningarbreytur eru kyn, aldur, búseta, fjölskyldutekjur, menntun, fjölskyldugerð og ferðatíðni.
Hlekkur /static/files/upload/files/ferdavenjurinnanalnds2003.pdf
Höfundar
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2003
Útgefandi Ferðamálaráð Íslands
Leitarorð könnun, ferðamálaráð, innlendir, innlendir ferðamenn, ferðavenjur, ferðahegðun, 2003, viðhorfsrannsókn