Ferðavenjur innanlands árið 2003
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Ferðavenjur innanlands árið 2003 |
| Undirtitill | Niðurstöður innanlandskönnunar Ferðamálaráðs ? viðhorfsrannsókn |
| Lýsing | Tilgangurinn var að kanna ferðahegðun Íslendinga. Framkvæmdatími 2.-29. desember 2003. Um var að ræða símakönnun og var tekið 1.400 manna slembiúrtak úr þjóðskrá, á aldrinum 18-80 ára af öllu landinu. Greiningarbreytur eru kyn, aldur, búseta, fjölskyldutekjur, menntun, fjölskyldugerð og ferðatíðni. |
| Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Ferðavenjur |
| Útgáfuár | 2003 |
| Útgefandi | Ferðamálaráð Íslands |
| Leitarorð | könnun, ferðamálaráð, innlendir, innlendir ferðamenn, ferðavenjur, ferðahegðun, 2003, viðhorfsrannsókn |