Fara í efni

Tryggingar

 

Sala pakkaferðar og/eða samtengdrar ferðatilhögunar er tryggingarskyld. Allir aðilar að Ferðatryggingasjóði eiga að leggja fram tryggingu samkvæmt ákvörðun Ferðamálastofu. Við ákvörðun um fjárhæð tryggingar skal taka mið af fjárhagsstöðu seljanda og áhættu af rekstri hans.