Fara í efni

Iðgjöld

Aðilar að sjóðnum greiða árlega iðgjald í sjóðinn. Iðgjaldið getur verið á bilinu 2,5–10% af fjárhæð tryggingar.

Stjórn sjóðsins ákveður fyrir 1. júlí ár hvert hlutfall iðgjalds er og er gjalddagi iðgjaldsins 1. september ár hvert. Greidd iðgjöld teljast til eigin fjár sjóðsins og eru óendurkræf.