Fara í efni

Umhverfisvottun í ferðaþjónustu 2005

Umhverfisvottun í ferðaþjónustu - tálsýn eða tækifæri?

Ferðamálaráð Íslands og Samgönguráðuneytið í samvinnu við Hólaskóla, Háskólann á Hólum, Landvernd, Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðamálasamtök Íslands og Ferðamálasetur Íslands, héldu þann 11. maí 2005 ráðstefnu um umhverfisvottun í ferðaþjónustu. Tilgangur ráðstefnunnar er að vekja athygli á og koma af stað umræðu um umhverfisvottun í ferðaþjónustu, með höfuðáherslu á umræðu um umhverfisvottun sem tæki til að ná fram sparnaði í rekstri. Meðal fyrirlesara varEugenio Yunis, yfirmaður þeirrar deildar Alþjóða ferðamálaráðsins sem fæst við sjálfbæra ferðaþjónustu.

Hér að neðan má nálgast glærur og/eða erindi fyrirlesara á ráðstefnunni. Erindin eru öll á PDF-formi.