Framkvæmdasjóður - Umsóknarfrestur framlengdur

Vegna tæknilegra vandamála sem upp komu í morgun við vinnslu umsókna í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, hefur verið ákveðið að framlengja umsóknarfrest um einn sólarhring, þ.e. til kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 7. október.

Mynd af Unsplash

Athugasemdir