Fara í efni

Ferðaþjónusta í tölum komin út

Ferðaþjónusta í tölum er með vinsælasta efni sem við gefum út en ný útgáfa birtist í lok hvers mánaðar. September útgáfan kom einmitt í dag.

Um er að ræða samantekt nýjustu talnaupplýsingum sem Ferðamálastofa safnar um ferðamenn og ferðaþjónustu ásamt talnagögnum frá Hagstofu Íslands. Er þetta er liður í aukinni áherslu Ferðamálastofu á rannsóknir, söfnun og miðlun talnaupplýsinga. 

Samantektin er unnin af Oddnýju Þóru Óladóttur hjá rannsókna- og tölfræðisviði Ferðamálastofu. Allar ábendingar um efni og efnistök eru vel þegnar og sendast á oddny@ferdamalastofa.is

Mynd: Tomas Trajan