Birtingaráætlun 2020

Birtingaráætlun 2020
Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson

Við bendum á að birtingaráætlun rannsókna- og tölfræðisviðs er nú kominn hér inn á vefinn. Framsetning hennar er liður í aukinni áherslu Ferðamálastofu á rannsóknir, söfnun og miðlun talnalegra upplýsinga og þannig betri þjónustu við atvinnugreinina.

Í yfirlitinu eru listuð upp þau verkefni sem Ferðamálastofa hefur umsjón með og áætlaðar dagsetningar á kynningu niðurstaðna og útgáfudag skýrslna og talnaefnis. Birtingaráætlunin verður uppfærð jafn óðum eftr því sem líður á árið.

Skoða birtingaráætlun 2020

 


Athugasemdir