Fara í efni

Þjóðarspegillinn 2024

Ráðstefna Þjóðarspegilsins verður haldin dagana 31. október-1. nóvember.  Hún er vettvangur fyrir virkt samtal við samfélagið utan veggja háskólanna og veitir fræðafólki, sérfræðingum og öðrum tækifæri til að deila þekkingu, læra hvert af öðru, efla fagleg tengsl og samstarf á sviði félagsvísinda.

Ráðstefnan hefst fimmtudaginn 31. október með opnunarerindi og pallborði en föstudaginn 1. nóvember hefjast svo hefðbundnar málstofur. Ráðstefnan er haldin í húsakynnum Háskóla Íslands , hún er opin öllum sem hafa áhuga á félagsvísindum og er þátttakendum og öðrum áhugasömum að kostnaðarlausu.

Erindi umferðaþjónustu

Tvö af erindum ráðstefnunnar snúa sérstaklega að ferðaþjónustu og eru þau bæði 1. nóvember.

Dagskráin í heild